28.1.2009 | 20:41
Hækkanir annarstaðar.
Mig langar bara að koma því að að vöruverð á annarskonar vöru hækkar á svipuðum ógnvekjandi hraða.
Til dæmis má nefna að frá áramótum til 27 Jan þá hafa eftirfarandi verslanir hækkað um það sem nemur:
- Vínbúðin: 1,01% og því ekkert lát á hækkun þar. Úrtak 1774 vörur í öllum flokkum.
- Elko: 1,13% Úrtak 5815 vörur í öllum flokkum.
- Rúmfatalagerinn: 2,06% Úrtak 1103 vörur í öllum flokkum.
- Húsasmiðjan: 3,98% Úrtak 4050 vörur í öllum flokkum.
Þeir sem hafa áhuga geta óskað eftir úrtakinu á Excel formi frá mér.
Mótmæltu hækkun vöruverðs í Krónunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.