20.12.2008 | 20:53
Allar verđhćkkanir Vínbúđarinnar frá 31 Okt til 20 Des
Áhugaverđ frétt hjá Fréttum Sjónvarpsins í kvöld ţar sem Knútur Signarsson tekur fyrir nokkur verđdćmi. Hann miđar viđ jólin í fyrra, ég á hinsvegar bara gögn frá ţví 31 október ţegar allt fór af stađ hjá Vínbúđinni.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4398146/2008/12/20/6/
Til ađ bćta viđ ţetta ţá er hér listi yfir allar vörur sem auglýstar eru á vef Vínbúđarinnar og hvernig ţćr hafa ţróast í verđi frá 31 október.
- 8 vörur hćkkađ um 60% og yfir
- 46 vörur um 40% og yfir.
- Međal verđhćkkun 12,49%
- Heildar verđhćkkun 10,89% Ţ.E ef ég legg saman allt vöruverđ 31 október og svo í dag og reikna prósentuhćkkunina af ţví.
- 1443 Vörur hafa hćkkađ í verđi
- 503 Vörur hafa ekki breyst í verđi
- 54 Vörur hafa lćkkađ í verđi
- 149 Vörur hafa veriđ teknar af söluskrá
Hér er skjal međ öllum vörum sem eru ennţá á skrá hjá Vínbúđinni. Ţú getur flett upp uppáhalds víninu ţínu og séđ hvernig verđiđ hefur breyst eftir fall bankanna.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt 21.12.2008 kl. 09:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.