16.12.2008 | 18:36
Engar verðhækkanir hjá Ölvisholti
Ölvisholt fær sérstakt hrós fyrir að hækka ekki vöruverð eftir bankahrunið. Verðið á Móra lækaði meira að segja um 1 krónu . Jólabjórinn þeira mætti hinsvegar vera ódýrari.
http://bargain.blog.is/blog/bargain/entry/744416/
Veldur Skjálfti skjálfta? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
Athugasemdir
Það væri gott ef stjórnvöld færu að fordæmi rússa og lækkuðu verðið á búzinu þegar að kreppir
Guðmundur Karl Karlsson, 16.12.2008 kl. 19:32
Þeir í sveitinni hugsa einfaldlega öðruvísi heldur en í bænum :)
Davíð Þór Kristjánsson, 17.12.2008 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.