16.12.2008 | 18:36
Engar verðhækkanir hjá Ölvisholti
Ölvisholt fær sérstakt hrós fyrir að hækka ekki vöruverð eftir bankahrunið. Verðið á Móra lækaði meira að segja um 1 krónu . Jólabjórinn þeira mætti hinsvegar vera ódýrari.
http://bargain.blog.is/blog/bargain/entry/744416/
![]() |
Veldur Skjálfti skjálfta? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)