14.12.2008 | 13:57
Jóla Kaldi er dýr en er hann betri?
Jóla Kaldi er nokkuđ dýrari en hjá hinum stóru Íslensku framleiđendunum en er hann betri? Mér ţykir samt sjálfsagt ađ styrkja smáframleđendur og horfa frammhjá örlitlum verđmun öđru hverju.
Víking Jólabjór (03590) 239
Egils Jólabjór (05370) 249
Egils Malt Jólabjór (08727) 269
Egils Jólabjór (09438) 269
Jóla Kaldi (13791) 277
Víking Jólabjór (05479) 290
Ölvisholt Jólabjór (13800) 398
Arboga Jólabjór (13829) 408
Ţađ er ađ visu annađ mál ađ Jólabjór hja öllum frammleiđendum er mjög dýr, en koma svosem bara á markađ 1 mánuđ á ári.
Ţađ skal tekiđ fram ađ verđin eru sótt á vinbudin.is međ sjálfvirkum lesara og geta ţví veriđ vitlaus. Ég ber enga ábyrgđ á ţví ađ verđdćmin hér fyrir ofan séu rétt.
![]() |
Teyga Jóla Kalda í kreppunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)